Skiptu yfir í nýtt og ferkst rafmagn."
Ó, já! Ég get ekki beðið eftir að losna við að kaupa rafmagnið af fyrirtæki sem skiptir sér af því hvernig ég nota það. Fyrir utan nú að rafmagnið sem ég hef verið að kaupa hingað til er iðulega bæði fúlt og staðið. Stundum jafnvel útrunnið.
Þessi slagorð og reyndar öll auglýsingaherferðin sem þau tilheyra er líklega með því slakara sem hefur komið frá íslenskri auglýsingastofu lengi.

No comments:
Post a Comment